Já, ég held að það sé staðfest að ég sé duglegasti bloggari sem uppi hefur verið. En.. hef bara ekkert mikið að segja, hef nú ekki gert margt undanfarið eða jú ég fór í sumarbústað og tókst að rústa bakinu mínu endanlega.
Bangsar breytast í hesta og rollur breytast í bangsa, veit eiginlega ekki hvað málið er með landann.. enda allir löngu hættir að drekka hann (ok, þetta fannst engum hlægilegt nema hvað.. held að það sé smá glott á fésinu á Óskari)...
föstudagur, júní 27, 2008
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)