Ég fór í smá jólagjafaleiðangur til Akureyrar í dag og endaði í dótabúð, ég varð svo hneiksluð þegar ég sá þessi dýr í pakka að ég bara varð að taka mynd af þessu með símanum mínum. Hvaða andskotans perri sér um að pakka svona dýrum, þetta er nú bara hálf dónalegt! ég á ekki til orð..."WILD" animals...!
