þriðjudagur, desember 04, 2007

29 ára í dag!


Já, ég á afmæli í dag og er þá orðin 29 ára. Engin veisla enda ekkert með það að gera, ætla bara að hafa það gott fyrst skólinn er búinn. Til hamingju ég!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hun a afmaeli i dag...happy b-day:o)