laugardagur, ágúst 18, 2007

Var að fá mér nýja tölvu



Var að fá mér tölvu í gær, alveg svakalega flotta... Eh, varð eiginlega að monta mig aðeins...

Annars er lítið að frétta þessa dagana, tel bara niður þangað til skólinn byrjar, kvíði pínu fyrir, sérstaklega af því að nú þurfa börnin mín að fara að sjá um sig svolítið sjálf, ekkert elsku mamma lengur sko.
ætla nú bara að hafa þetta stutt núna, er að fara í sturtu og svo uppá tjaldstæði þar sem Grenivíkur gleðin verður langt framá nótt, ætla að reyna að skemmta mér eitthvað pínu.

l8er

1 ummæli:

Lifur sagði...

Piff!