Já, þá hef ég ákveðið að hætta í skóla, allavega í bili eða þangað til ég finn mér aðra braut.
Annars er nú ekkert voðalega mikið að frétta hér.. aðallega búin að vera að þrífa og hengja upp seríur sem fer alveg voðalega í taugarnar á mér, en ég auglýsi hér með eftir aðventuljósinu mínu, það er horfið. Það stóð alltaf á sama stað inni í geymslu en nú er það bara gufað upp, mjög undarlegt mál, vona allavega að það sé enginn aðventuljósaþjófur á ferðinni á grenivík.
mánudagur, desember 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
uss við önsumussumussekki
Skrifa ummæli