.jpg)
Þreyta og vesen er búið að vera að hrjá mig síðustu vikur og rétt eins og það ætli bara að halda þannig áfram, held svei mér þá að þetta sé bara leti og ekkert annað. Gengur samt svona ljómandi vel í skólanum, get alls ekki kvartað.
Á heimilinu gengur allt svona þokkalega fyrir utan beinverki og kvef, en krakkarnir tóku uppá því að næla sér í kvef og ég beinverki, hundarnir hafa það þó mjög gott. Læt þetta duga í bili þar sem ég hef bara ekkert að segja núna og er bara alveg að sofna við þetta...
3 ummæli:
ekki mjög traustvekjandi verð ég að segja...myndi allavega ekki sofa vært ef að þessir krakkar ættu eitthvað að fara að krukka í mér:oS
Skurðlæknar = Fólk sem mokar ofaní skurði !!!
Nú finnst mér heldur langt liðið frá síðustu fræslu!
Skrifa ummæli